Aðgerðalisti
Með aðgerðalista fyrir innleiðingu vistvænna innkaupa geta stofnanir metið stöðu sína og árangur innleiðingar.
Með aðgerðalista fyrir innleiðingu vistvænna innkaupa geta stofnanir metið stöðu sína og árangur innleiðingar.
Verkefnið Vistvæn innkaup (VINN) varð til árið 2003 sem samstarfsvettvangur opinberra aðila sem höfðu áhuga á að innleiða og vinna að vistvænum innkaupum. Endurskoðuð stefna 2013 var útvíkkuð og tekur nú einnig til græns ríkisreksturs. Meginþættir verkefnisins eru að þróa vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur, upplýsa og aðstoða.
Hafir þú spurningar, athugasemdir eða fréttir er best að hafa samband í gegnum vinn@vinn.is .
Sjá einnig á Facebook og Twitter.
Flestar myndirnar á vefnum tók Hugi Ólafsson en nokkrar eru fengnar úr myndabanka norden.org.