Fréttir
Handbók um vistvæn innkaup - ný útgáfa og góð dæmi
Í október kom út endurskoðuð útgáfa af handbók ESB um vistvæn innkaup, Buying Green! Handbókin er skýrt og aðgengilegt grunnrit um vistvæn innkaup, hvernig opinberir aðilar geti byggt upp og unnið með vistvæn innkaup. Í endurskoðaðri útgáfu er:
- aukin áhersla á vistvæn innkaup á þjónustu
- meira efni um val og matsviðmið, líftímakostnað og ákvæði um framkvæmd samninga
- ný dæmi
- sérstök viðmið fyrir m.a. byggingar, mat og drykk