Fréttir
Samgöngur og lýsing - ný skilyrði fyrir útboð
Tvö ný skilyrði hafa bæst í fríðan hóp umhverfisskilyrða fyrir útboð. Skilyrði fyrir samgöngur ná til bifreiða og akstursþjónustu (sorphirðu og almenningsvagna). Skilyrði fyrir lýsingu ná til ljósapera og ljósahönnunar og -stýringar. Skilyrðin má nálgast hér.