Fréttir
Er viðurinn frá löglegu skógarhöggi?
Hér er að finna áhugavert myndband um stöðu nytjaskógræktar, innkaup á viðarvöru, hlutverk umhverfismerkja og vandamál ólöglegrar viðarframleiðslu. Myndbandið útskýrir hvers vegna þarf að setja kröfur í útboðum/innkaupum, hlutverk umhverfismerkja og að mikilvægt sé að vera vakandi fyrir uppruna viðarins.