Fréttir
Nýskapandi innkaup eru lykillinn að grænu hagkerfi
Nú er komin ný síða sem helguð er nýskapandi innkaupum (e. Public procurement innovation, PPI). Slík innkaup eru kröftugur drifkraftur fyrir nýjar vistvænar lausnir og grænt hagkerfi. Nýskapandi innkaup geta skapað störf og aukið samkeppnishæfni atvinnulífsins og lítilla fyrirtækja.
Þetta segir Antonio Tajani, varaforseti EC og European Commissioner for Industry and Entrepreneurship.