Fréttir
Gott ráð - endurnýta blöð
Lágmarkið notkun á pappír með því að endurnýta blöð sem ritað er á öðrum megin.
Gott ráð - prenta báðum megin
Lágmarkið notkun á pappír með því að prenta og ljósrita báðum megin á pappírinn.
Vissir þú - vatnsþynnt
... vatnsþynnt hreinsiefni þurfa meiri orku til flutninga og nota meiri umbúðir en óþynnt efni og valda þannig meiri losun gróðurhúsalofttegunda og sorpmyndun.
Vissir þú - ræstiefni
... umhverfismerkt hreinsi- og ræstiefni innihalda ekki efni á borð við fosfónöt, LAS, APEO, NPEO, EDTA og NTA sem hafa skaðleg áhrif á umhverfi og heilsu manna.
Vissir þú - ilmefni
... litar- og ilmefni geta valdið ofnæmisviðbrögðum hjá fólki og eru óþörf í hreinsiefnum.