Kaupendur
Opinber innkaup eru tvíþætt, annars vegar smærri innkaup er snúa að daglegum innkaupum og hins vegar stærri innkaup, sem byggja á útboðum.
Smærri innkaup
Í smærri innkaupum er hjálplegt að styðjast við gátlista, t.d. þegar keypt er inn eftir rammasamningum. Skoðið lista yfir gátlista á íslensku.
Útboð
Í útboðum eru notuð umhverfisskilyrði VINN sem byggja á umhverfisskilyrðum Evrópusambandsins og Norðurlanda. Umhverfisskilyrðin einfalda til muna vinnu við að setja umhverfiskröfur í útboð. Skoðið lista yfir umhverfisskilyrði á íslensku.