Vinn.is

Vinnuföt

Gátlisti fyrir almenn innkaup á vinnufötum.

  • Veljið vinnuföt sem merkt eru Blóminu. Blómmerkt föt eru trygging fyrir því að varan sé ein sú umhverfisvænsta á markaðnum án þess að það komi niður á gæðum eða virkni. Kannið hvort slíkt stendur til boða.
  • Veljið vinnuföt sem merkt eru Öko-Tex-staðlinum. Öko-Tex-merkið sýnir að ekki er farið yfir leyfileg viðmiðunarmörk um hættuleg efni í vefnaðarvörunni.
  • Veljið vinnuföt sem eru án þungmálma. Við litun, einkum blárra og grænna lita, hafa þungmálmar mikið verið notaðir (s.s. kopar, króm, kadmíum og nikkel). Í dag er hins vegar mögulegt að lita vefnað án þungmálma, kannið það hjá söluðailanum. 
  • Veljið vinnuföt úr lífrænt ræktaðri bómull. Sé bómullin lífrænt ræktuð hefur ekki verið notað skordýraeitur eða tilbúinn áburður.
Sjá hér danska gátlista fyrir almenn vinnuföt og vinnuföt með varnareiginleika.

Um verkefnið

Verkefnið Vistvæn innkaup (VINN) varð til árið 2003 sem samstarfsvettvangur opinberra aðila sem höfðu áhuga á að innleiða og vinna að vistvænum innkaupum. Endurskoðuð stefna 2013 var útvíkkuð og tekur nú einnig til græns ríkisreksturs. Meginþættir verkefnisins eru að þróa vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur, upplýsa og aðstoða.

 

Aðstandendur verkefnisins

Fjármálaráðuneytið
Umhverfisráðuneytið
Ríkiskaup
Umhverfisstofnun
Samband íslenskra sveitarfélaga
Hafnarfjarðarbær
Reykjavíkurborg
Landspítali

Hafðu samband

Hafir þú spurningar, athugasemdir eða fréttir er best að hafa samband í gegnum This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Sjá einnig á Facebook og Twitter.

 

Flestar myndirnar á vefnum tók Hugi Ólafsson en nokkrar eru fengnar úr myndabanka norden.org.