Kynning á vistvænum innkaupum og grænu bókhaldi
Á árinu 2012 hefur verið átak í innleiðingu vistvænna innkaupa. Fjölmörg ráðuneyti og stofnanir þeirra hafa fengið fræðslu til þess að stíga fyrstu skref í vistvænum innkaupum. Haldnir hafa verið tveir fundir, kynningarfundur þar sem þátttakendur fá heimaverkefni og, að nokkrum vikum liðnum hefur verið haldin vinnustofa þar sem farið er nánar yfir verkfæri og heimavinnu. Verkfæri má finna hér á vefsvæðinu.
Eftirfarandi eru Powerpoint kynningarnar:
Kynningarfundur um vistvæn innkaup og umhverfismál
Vinnustofa - I. hluti - innkaupagreining, innkaupareglur
Vinnustofa - II. hluti - grænt bókhald og vistvænn rekstur