Aðgerðalisti
Með aðgerðalista fyrir innleiðingu vistvænna innkaupa geta stofnanir metið stöðu sína og árangur innleiðingar.
Við innleiðingu vistvænna innkaupa þarf að vinna á ýmsum sviðum er snúa að: fræðslu og upplýsingum til starfsmanna, sameiginlegrar sýnar, skýru innkaupaferli, virkum samskiptum við birgja og góðri eftirfylgni. Aðgerðalistinn er gagnlegur til að tryggja að hugað hafi verið að öllum þáttum innleiðingar á vistvænum innkaupum.