Gólfþvottavélar
Gátlisti fyrir almenn innkaup á gólfþvottavélum.
- Veljið orkunýtnar gólfþvottavélar. Gólfþvottavélar nota mun meiri orku en hefðbundin gólfræsting. Veljið eins orkunýtnar gólfþvottavélar og mögulegt er.
- Veljið gólþvottavélar sem nota lítið af vatni og hreinsiefnum. Gólfþvottavélar nota minna af vatni og hreinsiefnum en hefðbundin gólfræsting. Veljið gólfþvottavélar sem eru nýtnar á vatn og hreinsiefni.
- Veljið gólþvottavélar án krómaðra röra. Sniðgangið gólfþvottavélar sem eru búnar galvaniseruðum íhlutum, þ.e. innihalda króm eða aðra málma á yfirborði. Króm er skaðlegt vatnalífi.