Staða stofnana
Vegna endurskoðunar á núgildandi stefnu var gerð könnun á stöðu vistvænna innkaupa og vistvæns ríkisreksturs hjá ríkisstofnunum. Könnunin var framkvæmd í byrjun árs 2013. Könnunin leiðir í ljós að umhverfismálin eru komin á dagskrá og að stofnanir eru almennt jákvæðar að hefja frekari innleiðingu. Sjá niðurstöður könnunar hér.