Fréttir
Krassandi dæmi um árangur í umhverfisstarfi
Margar áhugverðar niðurstöður komu fram á morgunverðarfundi um Grænan opinberan rekstur sem haldinn var 10. apríl. - Spurt var hversu vistvænn opinber rekstur er nú og hvert skyldi stefna. Kynntar voru niðurstöður könnunar hjá forstöðumönnum um grænan rekstur og ný stefna ríkisstjórnar um sama efni.
Hér má nálgast glærur af fundinum og upptökur af málþinginu sem óhætt er að mæla með enda margvísleg dæmi um aðgerðir sem leitt hafa af sér sparnað um leið og hugað er að heilsu og umhverfi.