Fréttir
VINN á samfélagsmiðlum
Vistvæn innkaup og grænn ríkisrekstur er nú á samfélagsmiðlum, nægir að smella á táknin á hægri spássíu á forsíðu. Ætti þessi vettvangur að auðvelda miðlun upplýsinga og reynslu, einnig er hægt að leita í visku hópsins um lausnir eða leiðir. Smellið "læk" á síðuna
og bendið samstarfsfólki og öðrum sem gætu haf gagn og gaman af síðunni á hana.
Vistvæn innkaup eru einnig á Twitter. Þið finnið tístin undir "Vistvæn innkaup" eða @VINN_IS