Fréttir
Líftímakostnaður leysti innkaupavandamál
Trafikverket í Svíþjóð stóð frammi fyrir vandamáli í innkaupum á götulýsingu sem samanburður á líftímakostnaði leysti. Þetta segir Henrik Gidlund, sérfræðingur hjá Trafikverket.
Lágt verð vöru þýðir ekki endilega að varan sé ódýr þegar allt er talið. Meira að segja getur rekstur vörunnar verið margfalt dýrari en innkaupaverð vörunnar. Það á t.d. við um prentara og bíla. Hér eru einfaldar reiknivélar sem hjálpa þér að reikna út líftímakostnað.