Fréttir
Græn skref stofnana UAR
Stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins stíga Græn skref. Grænu skrefin byggja á Grænum skrefum Reykjavíkurborgar. Hér má sjá
fulltrúa Landgræðslu ríkisins, Mannvirkjastofnunar, Úrskurðarnefndar skipulags- og auðlindamála, Náttúrufræðistofnunar, Skipulagsstofnunar, Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Landmælinga Íslands, Umhverfisstofnunar, ÍSOR, Úrvinnslusjóðs, Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Skógræktar ríkisins. Þær tvær síðast nefndu í fjarfundabúnaði.
Græn skref eru einfaldar aðgerðir fyrir venjulegar skrifstofur til að minnka umhverfisáhrif af starfseminni.