Fréttir
Er þín stofnun búin að skila græna bókhaldinu?
Skilafrestur var 10. apríl og enn er hægt að skila gögnum á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. . Látið ekki ykkar eftir liggja. Stofnunum sem skila fer sífell fjölgandi. Hér má sjá árangur og stöðu þeirra stofnana sem hafa skilað síðustu ár.
Nú eru í gangi skil á Grænu bókhaldi ríkisstofnana en þeim fer sífellt fjölgandi sem skila inn gögnum. Það er mikilvægt að sem flestir skili inn gögnum bæði til eigin gagns en einnig til að bera saman við aðrar stofnanir ríkisins. Meginmarkmið Græns bókhalds er að auka yfirsýn yfir magntölur í rekstri og draga úr umhverfisáhrifum.