Fréttir
Ráðstefna um opinber innkaup 3. nóvember
Skráning er hafin á ráðstefnu Ríkiskaupa um opinber innkaup sem haldin verður 3. nóvember. Á ráðstefnunni verða rædd margvísleg áhrif opinberra innkaupa á samfélagið og viðskiptalífið en auk þess verður fjallað um nýjungar í opinberum innkaupum frá lögfræðilegu sjónarmiði. Þema ráðstefnunnar er:
Hvernig við eyðum almannafé skiptir máli.
Skyldi nokkuð koma til handalögmála?
Ráðstefnan er hluti af norrænni viku tileinkaðri grænum innkaupum.