Fréttir
Grænt bókhald stofnana hjá Reykjavíkurborg
Stofnanir Reykjavíkurborgar í Grænu skrefunum eru nú farnar að færa grænt bókhald sem byggir á Grænu bókhaldi stofnana. Nú fer að koma að skiladegi fyrir árið 2013. Er þín stofnun ekki hér?
Góð hjálp við nýskapandi innkaup (PPI)
Danir halda úti sérstökum vef OPIGUIDE með verkfærum, samningsdrögum og leiðbeiningum fyrir nýskapandi innkaup (e. public procurement innovation).
Viltu læra um vistvæn innkaup?
Verkefnið Baltic GPP (vistvæn innkaup á Eystrasaltsvæðinu) hefur nú gefið út aðgengilegt stutt vefnámskeið um vistvæn innkaup.
Líftímakostnaður leysti innkaupavandamál
Trafikverket í Svíþjóð stóð frammi fyrir vandamáli í innkaupum á götulýsingu sem samanburður á líftímakostnaði leysti. Þetta segir Henrik Gidlund, sérfræðingur hjá Trafikverket.