Fréttir
Geta opinberir aðilar stuðlað að nýsköpun?
Nú stendur yfir ráðstefna Ecoprocura, ein helsta ráðstefnan um vistvæn innkaup. Þar er margt spennandi, ekki eru eingöngu umræður um leiðir og árangur í vistvænum innkaupum heldur vekur umgjörð ráðstefnunnar einnig athygli.
Reiknivél fyrir CO2-losun frá flugi
Hér fylgir ný slóð fyrir útreikninga á CO2-losun. Slóðin í græna bókhaldinu virkar ekki lengur.
Reiknivélin er á vegum ICAO, International Civil Aviation Organization.
Hvaða viðmið/merki á að nota í innkaupum?
Merkja- og viðmiðafrumskógurinn getur verið flókinn og erfitt að vita hverju skuli fylgja til að velja vistvænt, siðgæðisvottað eða annað í þeim dúr. Nú býðst aðgengilegt verkfæri Standard Map sem auðveldar þessa vinnu fyrir kaupendur en einnig framleiðendur og útflytjendur.
Getur maður gert grænt bókhald á tveimur vikum?
Já, það er lítið mál, segir Ólafur Jón Ingólfsson, skrifstofustjóri Mannvirkjastofnunar.
Græn skref stofnana UAR
Stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins stíga Græn skref. Grænu skrefin byggja á Grænum skrefum Reykjavíkurborgar. Hér má sjá